Fyrirvari um notkun og almennir notendaskilmálar

Þær upplýsingar sem koma fram og hægt er að nálgast á þessari síðu („Síðan“) eru veittar af KPMG einingunni sem vísað er til á heimasíðunni sem eigandi á Síðunni („KPMG“) fyrir almenna leiðsögn og er ætlað að bjóða notendum upp á almennar og áhugaverðar upplýsingar. Upplýsingarnar sem kveðið er á um eru ekki ætlaðar til þess að koma í staðinn fyrir neina endurskoðunar-, ráðgjafar-, skatta- eða aðra faglega ráðgjöf eða þjónustu. Fyrir slíka þjónustu skal vinsamlegast ráðfært við sérfræðinga KPMG. 

Beiting laga og reglugerða geta verið mismunandi eftir sérstökum staðreyndum eða aðstæðum. Tæknilegir þættir eins og bandvídd, netstillingar og vafrastillingar geta haft áhrif á hraða og aðgengileika breytan.is. KPMG getur ekki tryggt að aðgangur að breytan.is sé ætíð fyrir hendi, ótruflaður eða án villu, eða að breytan.is samræmist að öllu leyti vöfrum sem viðskiptavinur notar eða tölvukerfum hans. Undir engum kringumstæðum skal KPMG, KPMG International, eða einhver fyrirtæki sem tilheyra KPMG netinu, samstarfsaðilar, yfirmenn (e. Principals), umboðsmenn eða starfsmenn, vera ábyrgir fyrir einhvers konar beinu, óbeinum, tilfallandi, sérstökum, afleiddu, tekjutapi eða öðru tjóni þ.m.t. en ekki takmarkað við, ábyrgð fyrir afnotamissi, gagna eða hagnað), án tillits til forms aðgerða, þar með talið, en ekki takmarkað við, samningi, vanrækslu eða aðrar hlykkjóttar aðgerðir, sem leiða af eða í tenglum við síðuna, hvaða efni sem er hægt að nálgast með notkun á vefsíðunni eða hvers konar afritun, skjáskot eða annarra nota. 

Sem efni á vegsíðunni (að meðtöldum hugtökum, hugmyndum, aðferðafræði, aðferðir, verkkunnáttu, tækni, forrit, ritum, módel, vörusniðmát, tækni, hugbúnaði, hönnun, listaverk, grafík og upplýsingum um eða lýst á síðunni) getur verið höfundarréttarvarið, sér og háð hugverkarétti eða öðrum réttindum (þessi réttindi eru í eigu KPMG á Íslandi, sem er aðildarfyrirtæki í alþjóðlegu neti sjálfstæðra fyrirtækja eða annarra þriðju aðila KPMG), um óheimila notkun á efnum á vefsvæðinu gæti brotið höfundarétt, vörumerki og önnur lög eða viðeigandi hugverkaréttindi eða önnur réttindi. 

Notendur eru hvattir til þess að prenta eða dreifa efninu (t.d. með tengli á samfélagsmiðlum) að því tilskildu að: 
- Notkun á efninu er persónuleg og ekki ætluð í viðskiptalegum tilgangi. - Allur höfundarréttur, vörumerki og svipaðar tilkynningar eru varðveittar. - Efnið er ekki notað sem eða felur í sér að KPMG, KPMG International eða KPMG aðildarfélagið er að veita vitnisburð eða stuðning á stofnun, vöru eða þjónustu.

KPMG ber enga áhættu, ábyrgð eða skaðabótaskyldu ef notandi hefur ekki fengið skýr skriflegt leyfi samkvæmt ráðleggingum KPMG. 

KPMG nafnið og myndmerkið (e. Logo) eru skráð vörumerki eða vörumerki KPMG International og aðrar vörur eða þjónustu nöfn sem eru nefnd á síðunni kunna að vera skráð vörumerki eða vörumerki KPMG International eða aðildarfyrirtæki í neti sjálfstæðra fyrirtækja KPMG eða viðkomandi samstarfaðilum. Við notkun þessara merkja þarf að fá leyfi frá og leyfissamning í samkomulagi við KPMG International eða KPMG aðildarfyrirtækisins. Óleyfisleg notkun þessara og annarra eignasafna og vörumerkja KPMG er bannað að fullu með lögum. Til þess að óska eftir þessu samþykki skriflega, hafðu samband við vefstjóra eða notaðu ,,Hafa samband‘‘  hnappinn/leiðina. Þriðja aðila??? tenglar eru veittir til þæginda fyrir notendur okkar. KPMG hefur ekki stjórn og er ekki ábyrgt fyrir einhverjum af þessum stöðum eða efni þeirra. KPMG verndar kröftuglega mannorð sitt og vörumerki, KPMG áskilur sér rétt til þess að fjarlægja hvaða hlekk sem er á vefsíðu okkar. 

Við berum enga ábyrgð á ákvörðunum sem teknar verða á grundvelli upplýsinga sem eru á breytan.is. KPMG getur ekki ábyrgst að á hverjum tíma séu allar upplýsingar endanlegar.   

Eftirfarandi athafnasemi með veftengla starfseminnar eru beinlínis bannaðar af KPMG og geta þau innihaldið brot á vörumerkja og höfundarrétta máli / þú mátt ekki gera eða heimila öðrum notanda eða þriðja aðila neitt af eftirfarandi: 
- Tenglar (e. Links) sem fela í sér óleyfilega notkun myndmerki/vörumerkis (e. Logo) okkar  
- Mynd af tengli sem dulbýr slóðina og/eða fer fram hjá heimasíðunni eða síður sem innihalda einingar höfundarrétt (e. Entity copyright), lagalegur fyrirvari og beinlínutengingar (e. Online) stefnu yfirlýsingu. - Afrita, þýða, breyta, aðlaga eða hanna afurðir sem teljast geta verið afritun bókað.is. - Búa til hlekki á þjónustuna eða ramma inn eða spegla KPMG efni á aðra vefþjóna eða búnað sem er þráðlaus eða veflægur. - Reyna að brjóta þér leið inn á eða á annan hátt reyna að öðlast aðgang að grunnupplýsingum Breytunnar eða hermismíða (e. Reverse engineer), breyta, afkóða, draga út, brjóta upp eða taka í sundur með einhverjum hætti hugbúnaðinn sem Breytan.is byggir á. - Reyna að hafa áhrif á virkni Breytan.is og sérstaklega reyna komast framhjá öryggisráðstöfunum, leyfisstýringum eða öðrum vörnum, eða eiga við eða brjótast inn í eða á annan hátt raska Breytan.is eða tengdum vefsíðum, tölvukerfum, vefþjónum, beinum eða öðrum nettengdum búnaði. - Fela, breyta eða fjarlægja fyrirvara um höfundarrétt, vörumerki eða önnur tengd atriði sem sýnileg eru á Breytan.is eða KPMG. - Nota Breytan.is til að hlaða niður, geyma, birta, senda í tölvupósti eða senda með öðrum hætti eða gera aðgengilegt efni sem brýtur gegn höfundarrétti, vernd persónuupplýsinga eða réttindum annarra einstaklinga. - Þú staðfestir að þú eða það fyrirtæki sem þú starfar hjá ber ábyrgð á ákvörðunum sem teknar verða á grundvelli upplýsinga sem eru á breytan.is. KPMG getur ekki ábyrgst að á hverjum tíma séu allar upplýsingar endanlegar, t.d. er hugsanlega ekki búið að færa í bókhald allar viðeigandi færslur, eða gögn uppfærð.

© 2016 KPMG ehf. KPMG ehf. er aðili að KPMG International Cooperative („KPMG International“) sem er svissneskt samvinnufélag. Aðilar að alþjóðlegu neti KPMG eru samtök sjálfstæðra fyrirtækja sem aðild eiga að KPMG International. KPMG International veitir ekki viðskiptavinum beint þjónustu. Aðildarfélög hafa ekki heimild til að skuldbinda KPMG International eða önnur aðildarfélög hvort sem er beint eða í gegnum þriðja aðila og KPMG International hefur ekki heimild til að skuldbinda aðildarfélög. Öll réttindi áskilin.