Breytan er afurð víðtækrar reynslu KPMG í viðskiptagreind og er alsherjar upplýsingaveita sem hjálpar fólki að rata í frumskógi gagna og veita verðmæta innsýn.
Breytan verður tímabundið án endurgjalds en stefnt er að því að bjóða hagnýtar áskriftarleiðir sem miða að mismunandi geirum atvinnulífsins.
KPMG Breytan byggir gagnagrunn sinn á gögnum af mismunandi uppruna meðal annars Hagstofu Íslands, Rannsóknarsetri verslunarinnar, Ferðamálastofu, Vegagerðinni, Airbnb, Booking.com og bílaleigum með starfsemi hérlendis.
Umbreyttu þínum rekstri með því að fá betri yfirsýn yfir eigin gögn og viðbótarsýn á önnur gögn til samanburðar. Hafðu samband og kynntu þér málið hvernig nýjustu aðferðir viðskiptagreindar geta þjónað þér.